Meðfylgjandi má finna staðfestingu KPMG ehf. á skýrslum Haga hf. um fjárhagslegar kvaðir í tengslum við skuldabréfaútgáfu HAGA 021029, HAGA 120926 1 og HAGA161127. Útreikningar og staðfesting fjárhagslegra skilyrða skal fara fram í kjölfar birtingar hálfsárs- og ársreiknings félagsins. Hálfsársuppgjör Haga var birt þann 16. október sl.
Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum samræmist mati Haga hf. og voru skýrslur félagsins um fjárhagslegar kvaðir því staðfestar.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga, [email protected]
Viðhengi
2025-10-24 Hagar staðfesting á skilyrðum 1611272025-10-24 Hagar staðfesting á skilyrðum 120926 12025-10-24 Hagar staðfesting á skilyrðum 021029
Hagar hf.: Staðfesting á skýrslum um fjárhagslegar kvaðir skuldabréfaflokka
Publié il y a 2 semaines
Oct 24, 2025 at 1:55 PM
Positive
Auto