Hluthafafundur Fly Play hf. („Félagið“) var haldinn föstudaginn 15. ágúst 2025 kl. 16:00 (GMT) á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík.
Meðfylgjandi eru tillögur stjórnar sem voru samþykktar á hluthafafundinum.
Viðhengi
Fly Play hf. - Niðurstöður hluthafafundar
Fly Play hf.: Niðurstöður hluthafafundar
Published för 2 månader sedan
Aug 15, 2025 at 4:35 PM
Neutral
Auto