Kaldalón hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 21. ágúst.
Opinn kynningarfundur vegna uppgjörsins verður haldinn föstudaginn 22. ágúst kl. 08:30 á Grand Hótel, Sigtúni 28. Húsið opnar kl 08:15.
Á fundinum munu stjórnendur fara yfir starfsemina á árinu, árshlutauppgjör og framtíðarhorfur. Við upphaf fundar verður kynningarefnið jafnframt aðgengilegt á vefsíðu Kaldalóns.
Nánari upplýsingar veitir
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri
[email protected]
Kaldalón hf.: Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2025
Published för 2 månader sedan
Aug 18, 2025 at 10:30 AM
Positive
Auto