Orkuveita Reykjavíkur (Orkuveitan) hefur birt grunnlýsingu skuldabréfa og víxla án eigendaábyrgðar dagsetta 21. október 2025. Grunnlýsingin er staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands með viðfestu bréfi, dags. 21. október 225.
Grunnlýsingin er hér meðfylgjandi og verður einnig birt á vefsíðu útgefanda, www.orkuveitan.is. Grunnlýsinguna og viðaukann má nálgast á vefsíðunni á gildistíma grunnlýsingarinnar.
Fossar fjárfestingarbanki hf. hafði umsjón með því ferli að fá grunnlýsinguna staðfesta hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Hafsteinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Fjármála Orkuveitunnar, sími: 516 6100, netfang: [email protected]
Viðhengi
Staðfesting grunnlýsingar ORGrunnlýsing Orkuveitunnar 2025_undirritað (4)
Orkuveitan | Birting grunnlýsingar
Published 2 weeks ago
Oct 21, 2025 at 6:32 PM
Positive
Auto