Á kynningarfundi Reykjavíkurborgar fyrir markaðsaðila vegna framlagningar frumvarps að fjárhagsáætlun 2026 og fimm ára áætlunar 2026 -2030 sem haldinn var 5. nóvember 2025 fóru Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri, Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs og Erik T. S. Bjarnason skrifstofustjóri áætlana og hagmála yfir meðfylgjandi kynningu.
Nánari upplýsingar veitir,
Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs
[email protected]
Viðhengi
Kynning á fjárhagsáætlun 2026-2030 - fyrir fjárfesta 2025-11-05
Kynning af fundi fyrir markaðsaðila vegna frumvarps að fjárhagsáætlun 2026
Published 3 days ago
Nov 5, 2025 at 9:22 AM
Positive
Auto