IS Fyrirtækjalánasjóður hs. er sérhæfður sjóður í rekstri Íslandssjóða hf. Sjóðurinn gaf út skuldabréf sem tekin voru til viðskipta hjá Nasdaq Iceland hf. í nóvember 2024.
Meðfylgjandi er árshlutareikningur sjóðsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025.
Rekstrarniðurstaða sjóðsins fyrstu sex mánuði ársins 2025 var 211 milljónir kr. og eignir sjóðsins námu samtals um 8,5 milljörðum kr. í lok tímabilsins.
Nánari upplýsingar veitir:
Gísli Elvar Halldórsson, [email protected]
Attachment
Árshlutareikningur IS 30 6 2025 - IS Fyrirtækjalánasjóður
IS Fyrirtækjalánasjóður hs. – árshlutareikningur 2025
Published 2 måneder siden
Aug 26, 2025 at 5:57 PM
Positive
Auto