Gróska ehf.: Könnun og staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum skilyrðum

Published 2 måneder siden Neutral
Gróska ehf.: Könnun og staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum skilyrðum
Auto
KPMG ehf. er umsýslu- og veðgæsluaðili vegna skuldabréfaflokksins GRÓSKA29GB. Hlutverk hans er m.a. að staðfesta útreikninga útgefanda á fjárhagslegum skilyrðum samkvæmt umsýslu- og veðgæslusamningi dags. 9. maí 2022.

KPMG hefur nú staðfest útreikninga útgefanda á fjárhagslegum skilyrðum skuldabréfaflokksins GRÓSKA29GB. Samkvæmt staðfestingu KPMG eru fjárhagsleg skilyrði skuldabréfaflokksins innan þeirra marka sem kveðið er á um í fjármögnunarskjölum miðað við 30. júní 2025.

Viðhengi

Staðfesting umsýslu og veðgæsluaðila m.v. 30.6.2025