Veðskuldabréfasjóður ÍV hs. er sérhæfður sjóður skv. lögum nr. 45/2020. Sjóðurinn er í rekstri Íslenska verðbréfa hf. sem er starfsleyfisskyldur rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. sömu lögum. Sjóðurinn og rekstrarfélag hans lúta eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Sjóðurinn er útgefandi skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem er skráður hjá Nasdaq OMX.
Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2025 að fjárhæð 78,9 millj. kr. samanborið við 73,9 m.kr yfir sama tímabil árið 2024. Hrein eign sjóðsins nam 1.810 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
Viðhengi
Veðskuldabréfasjóður ÍV árshlutareikningur 30.06.2025
Veðskuldabréfasjóður ÍV hs. - Birting árshlutareiknings 2025
Published 1 uke siden
Oct 29, 2025 at 3:03 PM
Neutral
Auto